top of page

Hvað er Fínerí?

 

Fínerí býður upp á grafíska þjónustu fyrir einstaklinga og lítil fyrirtæki. Hvort sem þú ert að leita að fallegri skreytingu fyrir heimilið þitt eða veisluna þá er Fínerí eitthvað fyrir þig.

Við hjálpum þér að útfæra þína hugmynd! 

Starfsfólk

Aldís María Valdimarsdóttir

Aldís er grafískur hönnuður að mennt og viðburðarstjórnandi frá Háskólanum á Hólum. 

 

„Litil smáatriði eins og falleg skreyting með fallegum, gegnum gangandi stíl gerir svo miklu, miklu meira fyrir veisluna þína“

UM OKKUR

Fínerí býður upp á grafíska þjónustu til að gera heimilið þitt fallegra og veisluna þína enn eftirminnilegri.

PRENTA SJÁLF/UR

Við getum boðið þér látt verð því þú prentar sjálf/ur út! 

FYLGSTU MEÐ FÍNERÍ

  • Facebook App Icon
  • Instagram App Icon
  • Vimeo App Icon

© 2014 Fínerí

Fyrir frekari upplýsingar endilega hafið samband í síma +354 8686027

bottom of page